Auglýsingar

Þar sem þú veitir ISIC korthöfum góð kjör nærðu að auka vitund á fyrirtækinu þínu og vörumerki innan nemendasamfélagsins.

Á netinu - Á heimsvísu:
Þar sem þú veitir ISIC korthöfum góð kjör mun ISIC kynna þitt fyrirtæki og vöru/þjónustu þér að kostnaðarlausu í gegnum alþjóðlegu ISIC vefsíðuna (isic.org). Þannig mun þitt vörumerki vera kynnt til allra ISIC korthafa í heiminum. 

Á netinu – Hér heima á Íslandi og fleiri stöðum:
Til viðbótar á alþjóðlegri kynningu, bjóðum við okkar samstarfsaðilum tækifæri á því að koma vörum sínum á enn betra framfæri við hin Norðurlöndin og Holland. ISIC Ísland er í nánu samstarfi við ISIC útgefendur á þessum stöðum og því er þetta einstakt tækifæri að nýta sér þessar markaðsleiðir.