Námsmannaafslættir

ISIC kortið veitir þér ýmsa afslætti. Okkar einkunnarorð eru Alla daga - Allstaðar - af því að við viljum að þú getir notað ISIC kortið sem víðast. Þess vegna erum við ávallt að vinna að því að finna ný og frábær fríðindi fyrir þig.