ISIC stuðningur

Í gegnum árin hefur ISIC kortið og ISIC félagið verið stutt af hinum ýmsum háskólum, samtökum háskólanema, ríkisstjórnum og menntamálaráðuneytum út um allan heim.

Árið 1968 var ISIC kortið fyrst stutt af United Nations Educational, Scientific and Cultural Organization (UNESCO). ISIC nýtur einnig stuðnings European Council on Culture og Andean Community of Nations. ISIC á Íslandi er einnig stutt af Canadian Federation of Students.
The United Nations Educational, Scientific and Cultural Organization (UNESCO)
Canadian Federation of Students (CFS)
Erasmus Student Network (ESN)

Danish Students Abroad (DSA)

Samband Íslenskra Námsmanna Erlendis