IYTC kortið kom til sögunnar til að auðvelda fólki undir 31 ára aldri að ferðast. Með því að veita sönnun á þínum aldri mun IYTC kortið opna fyrir þig dyr inn í þúsundir afslátta og fríðinda á þjónustu og vörum víðsvegar um heiminn. Einnig mun kortið veita aðgang að mun ódýrari og sveigjanlegri flugmiðum.
Hvað getur IYTC kortið gert fyrir þig?
Með ferðaþrá?
IYTC netið nær til fjöldan allan af sérfræðingum sem sérhæfa sig í ferðalögum. Meira en 3.000 skrifstofur í yfir 100 löndum hafa sérsniðnar vörur og þjónustu fyrir unga ferðalanga sem snýr að þeirra fjárhagstöðu og áhuga.
Þú þarft ekki endilega að ferðast langt til að njóta þess sem kortið hefur upp á að bjóða. Þú getur skoðað alla þá afslætti sem bjóðast hverju sinni á heimasíðu ISIC - www.isic.org, þú velur svo "Youth Card" til að sjá afslætti fyrir IYTC kortið.