ITIC - International Teacher Identity Card

ITIC kortið var gert til þess að hjálpa kennurum að ferðast auðveldara og ódýrara. Með því að sanna stöðu þína sem kennari, opnar ITIC kortið fyrir þér ótal margar dyr hvað varðar afslætti út um allan heim.

Það sem ITIC kortið getur gert fyrir þig

  • ITIC er alþjóðlega viðurkennt og samþykkt sönnun þess að viðkomandi sé kennari.
  • Tekið gilt hér heima og út um allan heim
  • Aðgang að þúsundum góðra kjara eins og:
  • Flugfarðmiðum | Börum | Bókum | Almennum Samgöngum | Bílaleigum | skemmtunstöðum | Þjálfaranámskeiðum | Hátíðum | Fjármálaþjónustu | Ferjum | Heilsurækt | Hótelum | Hostelum | Tæknivörum | Söfnum | Veitingastöðum
  • Aðgang að 24 tíma, gjaldfrjálsum neyðarþjónustusíma

  • ISIConnect - alþjóðlegt símakort

Heimsferðalangur?

ITIC kortið þitt sannar að þú ert fullgildur kennari. Síðan 1984 hefur ITIC kortið hjálpað kennurum fá meira út úr ferðalögum sínum út um allan heim í gegnum afslætti, auka þjónustu og önnur fríðindi.

ITIC netið nær til fjöldan allan af sérfræðingum sem sérhæfa sig í ferðalögum. Þúsundir skrifstofa í yfir 40 löndum hafa sérsniðið vörur og þjónustu fyrir sjálfstæða ferðalanga sem snýr að þeirra fjárhagstöðu og áhuga.  

Afslættir víðsvegar 
Þú þarft ekki endilega að ferðast langt til að fá það mesta út úr ITIC kortinu þínu. Ef til vill eru afslættir í þínum heimabæ.
Skoðaðu www.isic.org til að skoða hvaða afslætti eru í boði.
Stutt af UNESCO
ITIC kortið er stutt af United Nations Educational, Scientific and Cultural Organization (UNESCO) síðan 1968. ITIC er einnig stutt af European Council on Culture og the Andean Community of Nations. Kortið er þekkt meðal háskóla, akedemískra stofnanna, stúdentafélaga, ríkisstjórna, bankastofnunum og menntamálaráðuneytum út um allan heim.
Með ITIC kortinu hafa kennarar fengið afslætti á flugferðum og öðru tengdu ferðalögum. ITIC korthafar geta skoðað heiminn eins og hann leggur sig, aðra menningu og tungumál fyrir minni pening.
Í dag hefur ITIC netið stækkað til muna og eru núna yfir 40.000 afslættir af vörum og þjónustu víðsvegar um heiminn. 

Nældu þér í ITIC kortið.