Góður eftirréttur á no-time!

Ís á fimm mínútum

Bananar-hnetusmjör & oreo

3 frosnir þroskaðir bananar

1/4 bolli mjólk

2 msk hnetusmjör

4-6 Oreo kex

 

Allt í matvinnsluvél og maukað þangað til áferðin er eins og þú vilt hafa hana.

Njótið strax! 

Frosið jógúrt á 5 mínútum

4 bollar frosin ber eða ávextir

1 bolli jógúrt eða mjólk að eigin vali

Sæta að eigin vali

dash af salti

 

Allt í matvinnsluvél og maukað þangað til áferðin er eins og þú vilt hafa hana.

Njótið strax! 

 

Fleiri góðar:

)