Panta rafrænt ISIC námsmannakort

Ræfræn ISIC námsmannakort eru fyrir nemendur í fullu námi sem eru eldri en 12 ára. Kortið kostar 1900 kr. og gildir í eitt ár.

Rafrænt ISIC námsmannakort

Rafrænt ISIC námsmannakort í ISIC appinu. Þú getur sótt appið í App Store eða Google Play.

Nauðsynlegt
1900 ISK Árlega
Greiða
1900 ISK