Ræfræn ISIC námsmannakort eru fyrir nemendur í fullu námi sem eru eldri en 12 ára. Kortið kostar 1900 kr. og gildir í eitt ár.
ITIC kortið var gert til þess að hjálpa kennurum að ferðast auðveldara og ódýrara. Með því að sanna stöðu þína sem kennari, opnar ITIC kortið fyrir þér ótal margar dyr hvað varðar afslætti út um allan heim.
IYTC kortið kom til sögunnar til að auðvelda fólki undir 31 ára aldri að ferðast. Einnig mun kortið veita aðgang að mun ódýrari og sveigjanlegri flugmiðum.
Rafrænt ISIC námsmannakort í ISIC appinu. Þú getur sótt appið í App Store eða Google Play.
ITIC er alþjóðlega viðurkennt og samþykkt sönnun þess að viðkomandi sé kennari.
IYTC kortið kom til sögunnar til að auðvelda fólki undir 31 ára aldri að ferðast.
Cookies
Við notum cookies (eltismelli) til að bæta upplifun þína á heimasíðunni okkar. Ef þú heldur áfram að nota vefsíðuna þá ert þú að samþykkja cookie stefnu okkar.
Lesa meira um cookie stefnu okkar. Lesa meira um meðferð persónuupplýsinga.