Sérverð á TOEIC® Official Learning and Preparation Course - Fyrir byrjendur og lengra komna í enskunni

TOEIC® undirbúningsnámskeið

Byggðu upp enskukunnáttu þína svo þú náir betri árangri í vinnunni.

Til að ná forskoti og vera meira eftirsótt/ur starfskraftur, þá þarftu að sýna fram á færni í ensku. Með TOEIC undirbúningsnáminu getur þú þjálfað færni í ensku og tekið svo TOEIC prófið í hlustun og lestri til að sanna kunnáttu þína.

Þetta námskeið er skipt í þrjá hluta og er ætlað fyrir þá sem eru með byrjenda enskuhæfni og líka fyrir lengra komna. Hver námshluti er 30 klukkustundir og er skipt niður í 8 mismunandi svið. Hvert svið er með 5 kennslustundir þar sem farið er yfir lestur, hlustun, málfræði og tal. Einnig er æfingarpróf og svo próf sem kemst eins nálægt því og alvöruprófið í raun fer fram.

ISIC sérverð 50 EUR (22 % afsláttur)
(venjulegt verð 64,21 EUR)

Þetta tilboð er í boði til 31. janúar 2015

Skráðu þig inn og nældu þér í afslátt

 

Náðu í þessi fríðindi