Sérverð á TOEFL iBT Online Prep Course (TOPC) - fyrir ISIC kortahafa

Nýtt TOEFL iBT® Online undirbúningsnámskeið

Nýja TOEFL iBT® Online undirbúningsnámskeiðið býr til persónulegt viðmót með allt að 80 klukkustundum af efni sem hjálpar nemendum að ná sem bestu árangri á TOEFL® prófinu. Æfingar sem auka færni nemenda á öllum þeim fjórum sviðum sem eru mæld í TOEFL® prófinu. 

Námskeiðið fer í gegnum MyELT, sem er námsstjórnunarkerfi á netinu sem er sérhannað fyrir enskumælandi kennara og nemendur. MyELT var hannað af National Geographic Learning.

Þetta er undirbúningsnámskeið sem nær yfir alla fjóra hluta TOEFL prófsins: hlustun, tal, lestur og ritun.

ISIC sérverð 29 EUR (41% afsláttur). 

(Venjulegt verð 49,16 EUR)


Skráðu þig inn og nældu þér í þennan afslátt.

 

 

Náðu í þessi fríðindi