Sérverð á TOEFL® Practice Online (TPO) fyrir ISIC korthafa

TOEFL® æfing á netinu

TOEFL® Practice Online er besta æfing sem þú getur gert fyrir enskukunnáttuprófið. Próf í æfingunum hafa verið notuð áður í alvöru TOEFL iBT® prófum til að hjálpa nemendum fyrir prófdaginn sinn.

Þetta æfingartæki býður upp á að taka alvöru TOEFL iBT® próf. Hvert bindi er með mismunandi spurningum þannig þú getir æft þig á mismunandi tegundum. Með þessu æfingaprófi getur þú bætt þína kunnáttu, færð að vita þína einkunn strax og umsögn um hvernig þér gekk á öllum 4 atriðum prófsins. Æfðu þig núna á netinu - heima fyrir eða hvar sem er.

Sérverð ISIC 40 EUR (46 % afsláttur!)
(venjulegt verð 74,24 EUR)


Skráðu þig inn til að nálgast þennan afslátt

Náðu í þessi fríðindi