Skráðu þig inn með ISIC kortinu þínu til að nálgast afsláttinn

50% afslátur af Parallels Desktop 9 fyrir Mac

Parallels Desktop 9 fyrir Mac er öflug og sveigjanleg fyrir notendur sem þurfa reglulegan aðgang að mörgum app svæðum á bæði Windows og Mac.

Ef þú elskar Mac OS,  getur þú gert Windows ósýnilegt á meðan þú ert enn að nota forritð. Ef þú ert að byrja að nota Mac, getur þú haldið Windows útlitinu. Hvort sem þú vilt, þá getur þú keyrt Windows og Mac forrit hlið við hlið án þess að draga úr frammistöðu þeirra.

Skráðu þig inn með ISIC kortinu þínu til að nálgast afsláttinn

Skráðu þig inn