Sýndu ISIC kortið og Núðluskálin mun veita þér 10% afslátt af öllu af matseðli.

10% afsláttur hjá Núðluskálinni

Núðluskálin er lítill "fusion" núðlubar neðst á Skólavörðustíg sem hefur það að markmiði að bjóða saðsaman, hollan og góðan brottnámsmat (Take-away). Þó maturinn sé ætlaður til meðtöku eru sæti fyrir 12 á staðnum.

Upplýsingar um samstarfsaðila

Skólavörðustígur 8
101 Reykjavík

Heimasíða Núðluskálarinnar

Panta ISIC kort ISK 1900
Overbevisning