Emirates - Ungmenna og námsmannamiðar

Emirates/KILROY ungmenna og námsmannamiðar gilda í 12 mánuði. Miðarnir eru oftast á lægra verði en það frábæra við miðana er að þú þarft ekki að greiða aukalega ef þú vilt stoppa á leiðinni eða fara óhefðbundnar leiðir.  Dagsetningum á Emirates/KILROY miðum er hægt að breyta og jafnvel er hægt að breyta hvaðan þú flýgur heim gegn vægu gjaldi, svo framarlega sem að það er laust sæti á sama klassa.

Gott að vita um Emirates/KILROY ungmenna og námsmannamiða

  • Til þess að geta bókað Emirates/KILROY ungmenna og námsmannamiða þarftu að hafa IYTC/ISIC kort.
  • Hægt er að breyta miðunum fyrir og eftir að ferð er hafin.  
  • Þú greiðir ekki aukalega fyrir sveigjanleika.
  • Hægt er að bóka aðra leið eða fram og tilbaka.
  •  KILROY getur sett saman Emirates miða með stoppi í Afríku, Asíu og Ástralíu.  

Hægt er að bóka Emirates/KILROY miða aðra leið eða fram og tilbaka á vefsíðu KILROY. Ef þú ert að leita að miða þar sem þú vilt stoppa á nokkrum stöðum á leiðinni hafðu þá samband við ferðasérfræðing KILROY.

Book your ticket