British Airways - Sérstakir námsmannamiðar

British Airways er eitt traustasta og þekktasta flugfélag Evrópu. Það er alþjóðlegt flugfélag og er í nánu samstarfi við flugfélög eins og Iberia og American Airlines sem gefur aðgang að meira en 400 áfangastöðum um allan heim, þægilegri tengingar og á flugvelli sem eru staðsettir miðsvæðis. British Airways hefur þróað sérstaka miða fyrir nemendur sem innihalda sér fargjöld og skilyrði.

KILROY og British Airways nemendamiðar

  • Hægt er að bóka þessa miða hjá KILROY ef þú ert með gilt ISIC kort.
  • Flugmiðar til baka eru einnig í gildi fyrir ferðalög í allt að 12 mánuði frá brottfaradegi.
  • Þú getur breytt ferðadagsetningunni þinni. (Breyting á ferðadagsetningu fer alltaf eftir framboði.)
  • Þú getur breytt ferðaleiðinni þinni, getur t.d. breytt því að fljúga frá Seattle og og flogið frá Denver heim. (Breyting á ferðaleið fer alltaf eftir framboði.)
  • Þú getur stoppað við á öðrum stöðum á leið þinni á lokastaðsetningu. T.d. getur þú verið í nokkra daga í New York á leið þinni til Los Angeles.
  • Miða aðra leið á mjög ódýru verði.

Þú getur bókað aðra leið og einfalda miða til baka á vefsíðu KILROY. Ef þú vilt flóknari ferðaáætlun með millilendingu, vinsamlegast hafðu þá samband við einn af ferðasnillingum KILROY.

Book your ticket